Tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 15:00 Triple G náði ekki að finna RavlE frekar en aðrir meðlimið FH. Stöð 2 eSport Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í Counter Strike eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NOCCO Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. NOCCO Dusty vann góðan endurkomusigur gegn FH á öðrum Ofurleugardegi tímabilsins í gær þar sem heil umferð fór fram. FH-ingar unnu fyrstu sex lotur viðureignarinnar, en Dusty snéri taflinu við og vann að lokum 13-8 sigur. Það var einmitt eftir þessa 6-0 byrjun FH sem RavlE sýndi bestu tilþrif gærkvöldsins. Hann var þá einn á móti fjórum meðlimum FH, en í staðinn fyrir að reyna að berjast í gegnum andstæðinga sína ákvað RavlE einfaldlega að fela sig. RavlE kom sér fyrir hjá sprengjunni og sleppti reyksprengju við lappirnar á sér. FH-ingar náðu ekki að finna RavlE sem aftengdi sprengjuna óáreyttur og hóf endurkomuna fyrir Dusty. Klippa: Elko tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn
NOCCO Dusty vann góðan endurkomusigur gegn FH á öðrum Ofurleugardegi tímabilsins í gær þar sem heil umferð fór fram. FH-ingar unnu fyrstu sex lotur viðureignarinnar, en Dusty snéri taflinu við og vann að lokum 13-8 sigur. Það var einmitt eftir þessa 6-0 byrjun FH sem RavlE sýndi bestu tilþrif gærkvöldsins. Hann var þá einn á móti fjórum meðlimum FH, en í staðinn fyrir að reyna að berjast í gegnum andstæðinga sína ákvað RavlE einfaldlega að fela sig. RavlE kom sér fyrir hjá sprengjunni og sleppti reyksprengju við lappirnar á sér. FH-ingar náðu ekki að finna RavlE sem aftengdi sprengjuna óáreyttur og hóf endurkomuna fyrir Dusty. Klippa: Elko tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn