Hestar háma í sig jólatré í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2024 20:30 Katrín Stefánsdóttir hesteigandi og knapi í Þorlákshöfn, sem gefur hestunum sínum meðal annars að éta jólatré þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru engu líkara en hestar í Þorlákshöfn séu meðvitaðir um hvað sé góð endurnýting því margir þeirra éta jólatré með bestu lyst. Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira