Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 23:00 Njarðvík flaug inn í undanúrslit. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Fyrr í kvöld hafði Keflavík tryggt sér sæti í undanúrslitum með stórsigri á Haukum. Í gær höfðu svo bæði Grindavík og Þór Akureyri tryggt sér farseðilinn í Laugardalshöllina. Í kvöld var komið að Njarðvík sem lagði grunninn að sigrinum með frábærri spilamennsku í öðrum leikhluta eftir að allt hafði verið í járnum í upphafi leiks. Annar leikhluti fór þannig að Njarðvík skoraði 33 stig gegn aðeins 15 hjá gestunum. Þann mun náði liðið frá Suðurlandi aldrei að vinna upp og fór það svo að Njarðvík vann tuttugu stiga sigur, 92-72. Selena Lott var stigahæst hjá Njarðvík með 22 stig. Þar á eftir kom Jana Falsdóttir með 17 stig og Emilie Hesseldal með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Hjá gestunum var Aniya Thomas stigahæst með 28 stig. Körfubolti VÍS-bikarinn UMF Njarðvík Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 21. janúar 2024 20:55 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. 20. janúar 2024 16:46 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. 20. janúar 2024 20:46 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði Keflavík tryggt sér sæti í undanúrslitum með stórsigri á Haukum. Í gær höfðu svo bæði Grindavík og Þór Akureyri tryggt sér farseðilinn í Laugardalshöllina. Í kvöld var komið að Njarðvík sem lagði grunninn að sigrinum með frábærri spilamennsku í öðrum leikhluta eftir að allt hafði verið í járnum í upphafi leiks. Annar leikhluti fór þannig að Njarðvík skoraði 33 stig gegn aðeins 15 hjá gestunum. Þann mun náði liðið frá Suðurlandi aldrei að vinna upp og fór það svo að Njarðvík vann tuttugu stiga sigur, 92-72. Selena Lott var stigahæst hjá Njarðvík með 22 stig. Þar á eftir kom Jana Falsdóttir með 17 stig og Emilie Hesseldal með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Hjá gestunum var Aniya Thomas stigahæst með 28 stig.
Körfubolti VÍS-bikarinn UMF Njarðvík Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 21. janúar 2024 20:55 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. 20. janúar 2024 16:46 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. 20. janúar 2024 20:46 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 21. janúar 2024 20:55
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. 20. janúar 2024 16:46
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. 20. janúar 2024 20:46
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum