Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 18:55 Ludovic Fabregas flýgur í gegnum vörn Ungverjalands. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00