Eitt mála Depardieu um kynferðisbrot fyrnt og fellt niður Lovísa Arnardóttir skrifar 23. janúar 2024 06:58 Gérard Depardieu segir fjölmiðla hafa rústað mannorði sínu. Kay Nietfeld/Getty Images Saksóknari í Frakklandi hefur látið falla niður kæru um kynferðisbrot gegn leikaranum Gérard Depardieu vegna þess að málið var fyrnt. Franska leikkonan Hélène Darras kærði Depardieu í fyrra en brotið átti að hafa átt sér stað við tökur á myndinni Disco árið 2007. Hún sagði hann bæði hafa káfað á sér og hafa gert henni ósæmilegt tilboð. Fjallað er um málið á vef Guardian. Darras er ein af þrettán konum sem hafa sakað Depardieu um kynferðisbrot en fyrst var greint frá þeim í franska miðlinum Mediapart í apríl í fyrra. Depardieu hefur verið sakaður um nauðgun og annars konar kynferðisbrot. Hann hefur alltaf neitað ásökunum og birti opið bréf í franska miðlinum Le Figaro í október í fyrra þar sem hann lýsti því yfir að hann hefði aldrei misnotað konu. Ákæra um nauðgun er nú til meðferðar í franska dómskerfinu. Darras tilkynnti fyrst málið til lögreglu í september í fyrra. „Það tók mig ár frá því að ég opnaði mig um þetta þar til ég gat tilkynnt það til lögreglunnar,“ sagði hún á þeim tíma og að það hafi ekki verið auðvelt að opna sig um þessi mál fyrir lögreglunni. Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00 Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Franska leikkonan Hélène Darras kærði Depardieu í fyrra en brotið átti að hafa átt sér stað við tökur á myndinni Disco árið 2007. Hún sagði hann bæði hafa káfað á sér og hafa gert henni ósæmilegt tilboð. Fjallað er um málið á vef Guardian. Darras er ein af þrettán konum sem hafa sakað Depardieu um kynferðisbrot en fyrst var greint frá þeim í franska miðlinum Mediapart í apríl í fyrra. Depardieu hefur verið sakaður um nauðgun og annars konar kynferðisbrot. Hann hefur alltaf neitað ásökunum og birti opið bréf í franska miðlinum Le Figaro í október í fyrra þar sem hann lýsti því yfir að hann hefði aldrei misnotað konu. Ákæra um nauðgun er nú til meðferðar í franska dómskerfinu. Darras tilkynnti fyrst málið til lögreglu í september í fyrra. „Það tók mig ár frá því að ég opnaði mig um þetta þar til ég gat tilkynnt það til lögreglunnar,“ sagði hún á þeim tíma og að það hafi ekki verið auðvelt að opna sig um þessi mál fyrir lögreglunni.
Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00 Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05
Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00
Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29