Vínylplötusending innihélt kókaín Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 07:01 Efnin voru flutt til landsins í pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnatól. EPA Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að gera tilraun til að taka við rúmu kílói af kókaíni. Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir. Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira
Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir.
Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira