Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 23:00 Sven-Göran Eriksson var klökkur yfir móttökunum sem hann fékk í gær. Getty/Michael Campanella Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira