Aðeins Frakkar hafa skorað fleiri mörk en Ísland í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 13:40 Það eru fáir leikmenn hættulegri í miðjuhringnum en einmitt Elliði Snær Viðarsson. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson varð í sigrinum á móti Króatíu fjórði leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur skorað í tómt mark á Evrópumótinu í handbolta í ár. Íslenska liðið hefur skorað alls níu sinnum í tómt mark andstæðinganna og það úr aðeins tíu skotum. Það eru aðeins Frakkar sem hafa skorað fleiri slík mörk á mótinu til þessa en franska landsliðið er með tólf mörk úr fjórtán skotum í tómt mark. Þjóðverjar, Spánverjar og Hollendingar eru allir tveimur mörkum á eftir íslenska liðinu í þessum tölfræðiþætti en spænska liðið náði þessu þó aðeins í þremur leikjum. Elliði Snær Viðarsson er auðvitað langatkvæðamestur í íslenska liðinu en hann hefur skorað fimm sinnum í tómt mark og aðeins klikkað einu sinni á slíku skoti. Elliði hefur þróað mjög sérstakt og skilvirkt skot úr miðjuhringnum sem er að skila mörgum mörkum. Viggó Kristjánsson er með tvö slík mörk og þeir Björgvin Páll og Bjarki Már Elísson hafa skorað eitt hvor. Dylan Nahi er sá Frakki sem hefur skorað oftast í tómt mark eða þrisvar sinnum en átta leikmenn franska liðsins hafa skorað mark áður en markvörður mótherjanna komst aftur í markið. Flest mörk í tómt mark til þessa á EM 2024: 12 - Frakkland 9 - Ísland 7 - Spánn 7 - Þýskaland 7 - Holland 6 - Króatía 5 - Austurríki 5 - Danmörk EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Íslenska liðið hefur skorað alls níu sinnum í tómt mark andstæðinganna og það úr aðeins tíu skotum. Það eru aðeins Frakkar sem hafa skorað fleiri slík mörk á mótinu til þessa en franska landsliðið er með tólf mörk úr fjórtán skotum í tómt mark. Þjóðverjar, Spánverjar og Hollendingar eru allir tveimur mörkum á eftir íslenska liðinu í þessum tölfræðiþætti en spænska liðið náði þessu þó aðeins í þremur leikjum. Elliði Snær Viðarsson er auðvitað langatkvæðamestur í íslenska liðinu en hann hefur skorað fimm sinnum í tómt mark og aðeins klikkað einu sinni á slíku skoti. Elliði hefur þróað mjög sérstakt og skilvirkt skot úr miðjuhringnum sem er að skila mörgum mörkum. Viggó Kristjánsson er með tvö slík mörk og þeir Björgvin Páll og Bjarki Már Elísson hafa skorað eitt hvor. Dylan Nahi er sá Frakki sem hefur skorað oftast í tómt mark eða þrisvar sinnum en átta leikmenn franska liðsins hafa skorað mark áður en markvörður mótherjanna komst aftur í markið. Flest mörk í tómt mark til þessa á EM 2024: 12 - Frakkland 9 - Ísland 7 - Spánn 7 - Þýskaland 7 - Holland 6 - Króatía 5 - Austurríki 5 - Danmörk
Flest mörk í tómt mark til þessa á EM 2024: 12 - Frakkland 9 - Ísland 7 - Spánn 7 - Þýskaland 7 - Holland 6 - Króatía 5 - Austurríki 5 - Danmörk
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira