Öflugar konur úr atvinnulífinu fjölmenntu á Hótel Grand Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 16:54 Inga Tinna er kominn heim frá Þýskalandi þar sem hún var með Loga Geirssyni kærasta sínum á EM í handbolta. Silla Páls Þrjár konur úr atvinnulífinu voru heiðraðar af Félagi kvenna í atvinnulífinu við hátíðlega athöfn í gær. Nánustu vinum og fjölskyldu verðlaunahafanna var boðið í gleðina. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira
FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira