Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 22:30 Lára Kristín mun spila með liðinu út tímabilið. Fortuna Sittard Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Hin 29 ára gamla Lára Kristín verður þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en fyrir spila þær Hildur Antonsdóttir og Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros með Fortuna Sittard. Miðjumaðurinn Lára Kristín hefur komið víða við á ferli sínum en hún fór til Bandaríkjanna og spilaði með St. John's Red Storm-háskólanum þar í landi. Þá hefur hún spilað með Napolí á Ítalíu ásamt því að hafa spilað fyrir Aftureldingu, Stjörnunni, KR og Þór/KA hér á landi. Undanfarin þrjú tímabil hefur hún svo spilað fyrir Val og orðið Íslandsmeistari öll þrjú árin. Eftir síðasta tímabil rann samningur Láru Kristínar út og ákvað hún því að róa á önnur mið. Samningur hennar í Hollandi gildir út tímabilið. Welcome to Sittard pic.twitter.com/miYirPEmbh— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 25, 2024 „Það er mikill heiður að fá tækifæri til að spila í Hollandi. Mér hefur liðið eins og heima hjá mér frá því ég kom hingað. Gæðastimpillinn er mjög hár og það er í takt við metnað minn. Ég hlakka til að berjast fyrir árangri og skapa saman eftirminnileg augnablik saman,“ sagði Lára Kristín á vefsíðu Fortuna. Sem stendur er Fortuna í 3. sæti deildarinnar með 22 stig,11 stigum minna en topplið Twente.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira