Rúllaði upp Djokovic og komst í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:19 Jannik Sinner fagnar sigri og sæti í úrslitaleiknum. Getty/Shi Tang Serbinn Novak Djokovic er úr leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Jannik Sinner í undanúrslitunum. Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024 Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024
Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira