Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2024 21:04 Danir eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta. Christof Koepsel/Getty Images Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Þýska liðið lék vel í fyrri hálfleik og var í raun með yfirhöndina fyrsta hálftíma leiksins. Liðið náði mest þriggja marka forskoti fyrir hlé og leiddi með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 14-12. Danir voru þó ekki lengi að ná tökum á leiknum í síðari hálfleik og jafnaði metin með fyrstu tveimur mörkum hálfleiksins. Þýska liðið skoraði næsta mark, en það var líka í seinasta skipti í leiknum sem liðið hafði forystu. Danir náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 18-21 og fimm marka forystu í stöðunni 21-26. Þjóðverjar klóruðu í bakkann undir lok leiksins en Danir héldu út og unnu að lokum þriggja marka sigur, 26-29. Danmörk er þar með á leið í úrslit Evrópumótsins í handbolta þar sem liðið mætir Frökkum á sunnudaginn. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu þurfa hins vegar að gera sér það að góðu að leika um brons þar sem liðið mætir Svíum. EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Þýska liðið lék vel í fyrri hálfleik og var í raun með yfirhöndina fyrsta hálftíma leiksins. Liðið náði mest þriggja marka forskoti fyrir hlé og leiddi með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 14-12. Danir voru þó ekki lengi að ná tökum á leiknum í síðari hálfleik og jafnaði metin með fyrstu tveimur mörkum hálfleiksins. Þýska liðið skoraði næsta mark, en það var líka í seinasta skipti í leiknum sem liðið hafði forystu. Danir náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 18-21 og fimm marka forystu í stöðunni 21-26. Þjóðverjar klóruðu í bakkann undir lok leiksins en Danir héldu út og unnu að lokum þriggja marka sigur, 26-29. Danmörk er þar með á leið í úrslit Evrópumótsins í handbolta þar sem liðið mætir Frökkum á sunnudaginn. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu þurfa hins vegar að gera sér það að góðu að leika um brons þar sem liðið mætir Svíum.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira