Sprengisandur: Landamærin, aðgerðir í Grindavík og alþjóðamál Jón Þór Stefánsson skrifar 28. janúar 2024 09:46 Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram. Sprengisandur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram.
Sprengisandur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira