Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 22:38 Það lét vel á þjálfurunum að leik loknum skjáskot / MUTV Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti