Rajon Rondo handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 12:30 Rajon Rondo í leik með Los Angeles Lakers á móti hans gömlu félögum í Boston Celtics. Hann varð meistari með báðum félögum. Getty/John McCoy Rajon Rondo, fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta, var handtekinn í Indiana um helgina. Rondo komst í kast við lögin fyrir að bera ólöglegt skotvopn og vera með eiturlyf og marijúana á sér. Þetta teljast allt vera smáglæpir. Hinn 37 ára gamli Rondo var engu að síður færður í fangelsi. Lögreglan hafði fyrst afskipti af honum vegna umferðarlagabrots og lögreglumaðurinn fann þá marijúanalykt sem kallaði á frekari leit í bílnum. Rajon Rondo was arrested on Sunday. pic.twitter.com/6ZxhFmxi7t— theScore (@theScore) January 30, 2024 Rondo var færður í fangelsi í Jackson County en losnaði eftir að hann borgaði tryggingu. Ástæðan fyrir því að hann mátti ekki bera skotvopn er gamalt mál frá 2022 þar sem kona sakaði hann um að hafa ógnað sér með byssu og að hún óttaðist um öryggi sitt og barna sinn þar sem Rondo væri hverfull, óútreiknanlegur og skapmikill. Konan dró á endanum kæru sína til baka og málið var afgreitt utan réttarsalsins. Rondo spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni en síðasta tímabil hans var 2021-22 þegar hann lék með bæði Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers. Hann varð meistari með Boston Celtics 2008 og með Lakers 2020. Rondo var fjórum sinnum valinn í stjörnuleikinn, hann var tvisvar sinum í varnarliði ársins og þrisvar sinnum efstur í stoðsendingum í deildinni. NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Rondo komst í kast við lögin fyrir að bera ólöglegt skotvopn og vera með eiturlyf og marijúana á sér. Þetta teljast allt vera smáglæpir. Hinn 37 ára gamli Rondo var engu að síður færður í fangelsi. Lögreglan hafði fyrst afskipti af honum vegna umferðarlagabrots og lögreglumaðurinn fann þá marijúanalykt sem kallaði á frekari leit í bílnum. Rajon Rondo was arrested on Sunday. pic.twitter.com/6ZxhFmxi7t— theScore (@theScore) January 30, 2024 Rondo var færður í fangelsi í Jackson County en losnaði eftir að hann borgaði tryggingu. Ástæðan fyrir því að hann mátti ekki bera skotvopn er gamalt mál frá 2022 þar sem kona sakaði hann um að hafa ógnað sér með byssu og að hún óttaðist um öryggi sitt og barna sinn þar sem Rondo væri hverfull, óútreiknanlegur og skapmikill. Konan dró á endanum kæru sína til baka og málið var afgreitt utan réttarsalsins. Rondo spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni en síðasta tímabil hans var 2021-22 þegar hann lék með bæði Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers. Hann varð meistari með Boston Celtics 2008 og með Lakers 2020. Rondo var fjórum sinnum valinn í stjörnuleikinn, hann var tvisvar sinum í varnarliði ársins og þrisvar sinnum efstur í stoðsendingum í deildinni.
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira