Svekkjandi að missa handboltastrákana Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2024 08:32 Anton Sveinn stefnir á það að komast í úrslit í París. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. Anton Sveinn hefur nú þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hann er staddur hér á landi og tók þátt á Reykjavíkurleikunum um helgina. „Þetta var fyrsta mótið á Ólympíutímabilinu og maður er að koma úr þungum æfingum og maður var í rauninni að fá smá stöðumat. Ég stefni á að reyna synda hratt í apríl á opna sænska meistaramótinu og síðan líka á Íslandsmeistaramótinu sem mun vera helgina eftir það,“ segir Anton og heldur áfram. „Núna er lestin farin af stað og hún stoppar ekkert fyrr en maður er kominn til Parísar. Maður er í rauninni búinn að vera undirbúa sig fyrir svona leika í áratugi og þetta er alltaf allavega fjögurra ára ákvörðun að taka þátt á svona leikum.“ Anton ætlar sér stóra hluti á leikunum. Hann hafnaði í 2. sæti í 200 metra bringusundi á EM í desember. „Ég er búinn að komast tvisvar sinnum í úrslita á heimsmeistaramóti og þangað mæta allir þeir bestu. Ég set rána þar og það er svona mitt raunhæfa markmið. Svo er alltaf draumurinn að komast á pall.“ Hann segir að það hafi verið leiðinlegt að sjá á eftir íslenska handboltalandsliðinu en þeim mistókst að koma sér í forkeppni Ólympíuleikanna á EM í Þýskalandi á dögunum. „Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði. Það er ótrúlega gaman að hafa stórt lið og þá getur myndast góður andi. Þannig að það var svekkjandi. Ég man enn þá eftir Ólympíuleikunum í London árið 2012 þegar maður var að spjalla við Guðjón Val í matsalnum, sem var svona mitt átrúnaðargoð. Svo þetta er mjög leiðinlegt að vonandi ná fleiri að komast inn.“ Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Sjá meira
Anton Sveinn hefur nú þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hann er staddur hér á landi og tók þátt á Reykjavíkurleikunum um helgina. „Þetta var fyrsta mótið á Ólympíutímabilinu og maður er að koma úr þungum æfingum og maður var í rauninni að fá smá stöðumat. Ég stefni á að reyna synda hratt í apríl á opna sænska meistaramótinu og síðan líka á Íslandsmeistaramótinu sem mun vera helgina eftir það,“ segir Anton og heldur áfram. „Núna er lestin farin af stað og hún stoppar ekkert fyrr en maður er kominn til Parísar. Maður er í rauninni búinn að vera undirbúa sig fyrir svona leika í áratugi og þetta er alltaf allavega fjögurra ára ákvörðun að taka þátt á svona leikum.“ Anton ætlar sér stóra hluti á leikunum. Hann hafnaði í 2. sæti í 200 metra bringusundi á EM í desember. „Ég er búinn að komast tvisvar sinnum í úrslita á heimsmeistaramóti og þangað mæta allir þeir bestu. Ég set rána þar og það er svona mitt raunhæfa markmið. Svo er alltaf draumurinn að komast á pall.“ Hann segir að það hafi verið leiðinlegt að sjá á eftir íslenska handboltalandsliðinu en þeim mistókst að koma sér í forkeppni Ólympíuleikanna á EM í Þýskalandi á dögunum. „Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði. Það er ótrúlega gaman að hafa stórt lið og þá getur myndast góður andi. Þannig að það var svekkjandi. Ég man enn þá eftir Ólympíuleikunum í London árið 2012 þegar maður var að spjalla við Guðjón Val í matsalnum, sem var svona mitt átrúnaðargoð. Svo þetta er mjög leiðinlegt að vonandi ná fleiri að komast inn.“
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Sjá meira