Klopp biður stuðningsmenn um að halda ró sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 18:01 Jürgen Klopp biður stuðningsmenn Liverpool að halda ró sinni þrátt fyrir vangaveltur um framtíð lykilmanna félagsins eftir fréttir af yfirvofandi brotthvarfi hans. Michael Regan/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, biður stuðningsmenn félagsins um að halda ró sinni þrátt fyrir tilkynningu hans um að hann muni yfirgefa félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira