Haaland fékk sér nýja einkaþotu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 07:00 Erling Haaland getur flogið um loftin blá næstu misserin enda búinn að festa kaup á nýrri einkaþotu. Vísir/Getty Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira