Leita manns sem skvetti eiturefnum framan í mæðgur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2024 15:06 Svo virðist vera sem konan og dætur hennar hafi verið í bílnum þegar árásin átti sér stað. James Weech/PA via AP Lögreglan í London leitar árásarmanns sem talinn er hafa skvett eiturefnum framan í 31 árs gamla konu og tvær dætur hennar, átta og þriggja ára, í suðurhluta borgarinnar í gærkvöldi. Fólk sem kom konunni til aðstoðar hlaut brunasár í kjölfarið. Árásin átti sér stað í Clapham hverfi í borginni, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Móðirin er sögð illa slösuð eftir árásina og sögð hafa hlotið varanlega áverka. Þá er átta ára gömul dóttir hennar einnig sögð hafa slasast í árásinni. Lögregla nafngreindi manninn síðdegis í dag. Hann heitir Abdul Ezedi og er 35 ára gamall. Hann er sagður hafa áverka hægra megin í andliti og eru almennir borgarar hvattir til að hringja í neyðarlínuna verði þeir hans varir. Sky fréttastofan hefur meðal annars birt myndband af vettvangi árásarinnar. Lögregla telur Abdul hafa þekkt konuna. Vitni hafa lýst ljótri aðkomu að vettvangi árásarinnar en þrjár konur og einn karlmaður sem komu mæðgunum til aðstoðar hlutu minniháttar brunasár. Virðist vera sem konan og dætur hennar hafi setið í bíl þegar árásin varð. Þá lýsir maður því að hann hafi séð árásarmanninn taka þriggja ára dóttur konunnar upp og kastað henni á jörðina í tvígang. Hann segist hafa reynt að elta manninn uppi án árangurs. Hann hafi í fyrstu ætlað að flýja vettvang á bíl, sem hann hafi klesst á annan kyrrstæðan bíl og því að lokum flúið vettvanginn á hlaupum. Árásin hefur vakið mikla athygli í Bretlandi. Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur meðal annars fordæmt árásina. Breska lögregla biðlar til fólks sem upplýsingar gæti haft um árásina að hafa samband. Bretland England Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira
Árásin átti sér stað í Clapham hverfi í borginni, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Móðirin er sögð illa slösuð eftir árásina og sögð hafa hlotið varanlega áverka. Þá er átta ára gömul dóttir hennar einnig sögð hafa slasast í árásinni. Lögregla nafngreindi manninn síðdegis í dag. Hann heitir Abdul Ezedi og er 35 ára gamall. Hann er sagður hafa áverka hægra megin í andliti og eru almennir borgarar hvattir til að hringja í neyðarlínuna verði þeir hans varir. Sky fréttastofan hefur meðal annars birt myndband af vettvangi árásarinnar. Lögregla telur Abdul hafa þekkt konuna. Vitni hafa lýst ljótri aðkomu að vettvangi árásarinnar en þrjár konur og einn karlmaður sem komu mæðgunum til aðstoðar hlutu minniháttar brunasár. Virðist vera sem konan og dætur hennar hafi setið í bíl þegar árásin varð. Þá lýsir maður því að hann hafi séð árásarmanninn taka þriggja ára dóttur konunnar upp og kastað henni á jörðina í tvígang. Hann segist hafa reynt að elta manninn uppi án árangurs. Hann hafi í fyrstu ætlað að flýja vettvang á bíl, sem hann hafi klesst á annan kyrrstæðan bíl og því að lokum flúið vettvanginn á hlaupum. Árásin hefur vakið mikla athygli í Bretlandi. Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur meðal annars fordæmt árásina. Breska lögregla biðlar til fólks sem upplýsingar gæti haft um árásina að hafa samband.
Bretland England Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira