Verðmætabjörgun í líflínu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2024 18:02 Úr myndbandi Rakelar Lilju. Til hægri má sjá skemmdir í flísum á baðherbergi hennar. Jörð heldur áfram að gliðna í Grindavík og frekari skemmdir að verða á húsum í bænum. Fimmtíu starfsmönnum fyrirtækis í Grindavík var sagt upp vegna hamfaranna. Eldgos gæti hafist á næstu vikum eða jafnvel dögum. Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira