„Við erum komnir aftur, það er alveg ljóst“ Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 22:31 Arteta og Klopp meðan allt lék í lyndi vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag og opnaði titilbaráttunni upp á gátt en tvö stig skilja nú Liverpool og Arsenal að. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fagnaði sigrinum mjög innilega, og í viðtali eftir leikinn sagði hann að Arsenal væri komið aftur í titilbaráttuna. „Við erum þar, engin spurning. Við viljum halda áfram að vera þar. Við höfum verið mjög stöðugir allt tímabilið, ef við hefðum ekki verið það værum við ekki þar sem við erum núna. Við tökum einn leik í einu og hvaða leikmenn ég get valið í liðið hverju sinni skiptir höfuðmáli. Við lærðum það af biturri reynslu í fyrra.“ Arteta hrósaði sínum mönnum sérstaklega fyrir andlega þáttinn og hversu miklu máli hann skiptir. „Við sýndum það í dag. Málið er að þú verður að sýna þínar bestu andlegu hliðar á þriggja daga fresti. Það er stærsta áskorunin sem við fáumst við. Við sýndum styrk í dag og að mínu mati er ekki lið í Evrópu í betra standi en við.“ „Þetta var magnaður leikur. Ótrúleg frammistaða frá leikmönnunum og stuðningsmönnum. Leikmennirnir skildu allt eftir á vellinum og settu hjarta og sál í hvern einasta bolta.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. 4. febrúar 2024 18:31