Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 14:30 Glergólfið er í raun eins og risastór tölvuskjár þar sem hægt að er leika sér með grafík og upplýsingar. nba Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Hátíðin verður haldin í Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis sem er risastór NFL-leikvangur. Gólfin verða flutt inn á völlinn en þau verða mismunandi í ár, annars vegar glergólf og hins vegar venjulegt körfuboltaparket. Í raun er glergólfið bara risastór LED skjár sem mun bjóða upp á alls kyns nýja möguleika eins og að birta myndir og mismunandi upplýsingar á sjálfu gólfinu. Það má búast við því að gólfið bregðist í raun við því sem er að gerast jafnóðum og hlutirnir gerast. Allt sem gerist á laugardeginum mun fara fram á þessu skjágólfi en sjálfur stjörnuleikurinn verður áfram spilaður á parketinu. Á laugardeginum verður haldin þrautakeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og troðslukeppnin og svo auðvitað þriggja stiga einvígið á milli þeirra Stephens Curry og Sabrinu Ionescu. NBA UNVEILS STATE-OF-THE-ART LED COURT FOR ALL-STAR 2024 EVENTS TAKING PLACE AT LUCAS OIL STADIUMThe NBA today unveiled the state-of-the-art full video LED court that will be used for #NBAAllStar 2024 events taking place at Lucas Oil Stadium, which include the #RufflesCelebGame pic.twitter.com/JzOLmFbgaK— NBA (@NBA) February 5, 2024 NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Hátíðin verður haldin í Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis sem er risastór NFL-leikvangur. Gólfin verða flutt inn á völlinn en þau verða mismunandi í ár, annars vegar glergólf og hins vegar venjulegt körfuboltaparket. Í raun er glergólfið bara risastór LED skjár sem mun bjóða upp á alls kyns nýja möguleika eins og að birta myndir og mismunandi upplýsingar á sjálfu gólfinu. Það má búast við því að gólfið bregðist í raun við því sem er að gerast jafnóðum og hlutirnir gerast. Allt sem gerist á laugardeginum mun fara fram á þessu skjágólfi en sjálfur stjörnuleikurinn verður áfram spilaður á parketinu. Á laugardeginum verður haldin þrautakeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og troðslukeppnin og svo auðvitað þriggja stiga einvígið á milli þeirra Stephens Curry og Sabrinu Ionescu. NBA UNVEILS STATE-OF-THE-ART LED COURT FOR ALL-STAR 2024 EVENTS TAKING PLACE AT LUCAS OIL STADIUMThe NBA today unveiled the state-of-the-art full video LED court that will be used for #NBAAllStar 2024 events taking place at Lucas Oil Stadium, which include the #RufflesCelebGame pic.twitter.com/JzOLmFbgaK— NBA (@NBA) February 5, 2024
NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira