Guðrún Karítas fjórða í öllum Bandaríkjunum eftir hrinu Íslandsmeta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 10:31 Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, @vcutracknxc) ÍR-ingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er að gera frábæra hluti á þessu tímabili í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Hún hefur margbætt Íslandsmetið á árinu 2024. Guðrún Karítas er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, VCU, sem er skóli í Richmond í Virginíu fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það er óhætt að segja að hún sé að blómstra á þessu tímabili í íþrótt sinni að kasta 9,08 kílóa lóði. Guðrún Karítas kastar síðan sleggju á sumrin. Guðrún Karítas hefur sett Íslandsmet í lóðakasti á þremur síðustu helgum og alls bætt gamla metið sitt um meira en 2,4 metra á aðeins nokkrum vikum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðrún byrjaði á því að kasta fjórum sinnum yfir gamla Íslandsmetinu á fyrsta mótinu. Lengsta kastið hennar var 20,37 metrar en gamla metið frá árinu 2023 var 20,03 metrar. Á því næsta kastaði hún 21,87 metra og bætti þar því metið um einn og hálfan metra. Hún bar sigur úr býtum á því móti. Guðrún Karítas keppti síðan á Doc Hale VT Meet í Blacksburg, Virginia um síðustu helgi og bætti þá eigið met enn og aftur sem gerir þetta enn og aftur að besta árangri í lóðkasti kvenna frá upphafi.Hún kastaði lóðinu 22,44 metra en það er rúmlega hálfs metra bæting hjá Guðrúnu og dugði henni til sigurs á mótinu. Hún er að sjálfsögðu að bæta skólametið hjá VCU í leiðinni.Með þessum árangri komst Guðrún líka upp í fjórða sætið yfir besta árangurinn í lóðakasti í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Skólinn hennar segir frá þessu á heimasíðu sinni. View this post on Instagram A post shared by VCU Track & XC (@vcutracknxc) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Guðrún Karítas er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, VCU, sem er skóli í Richmond í Virginíu fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það er óhætt að segja að hún sé að blómstra á þessu tímabili í íþrótt sinni að kasta 9,08 kílóa lóði. Guðrún Karítas kastar síðan sleggju á sumrin. Guðrún Karítas hefur sett Íslandsmet í lóðakasti á þremur síðustu helgum og alls bætt gamla metið sitt um meira en 2,4 metra á aðeins nokkrum vikum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðrún byrjaði á því að kasta fjórum sinnum yfir gamla Íslandsmetinu á fyrsta mótinu. Lengsta kastið hennar var 20,37 metrar en gamla metið frá árinu 2023 var 20,03 metrar. Á því næsta kastaði hún 21,87 metra og bætti þar því metið um einn og hálfan metra. Hún bar sigur úr býtum á því móti. Guðrún Karítas keppti síðan á Doc Hale VT Meet í Blacksburg, Virginia um síðustu helgi og bætti þá eigið met enn og aftur sem gerir þetta enn og aftur að besta árangri í lóðkasti kvenna frá upphafi.Hún kastaði lóðinu 22,44 metra en það er rúmlega hálfs metra bæting hjá Guðrúnu og dugði henni til sigurs á mótinu. Hún er að sjálfsögðu að bæta skólametið hjá VCU í leiðinni.Með þessum árangri komst Guðrún líka upp í fjórða sætið yfir besta árangurinn í lóðakasti í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Skólinn hennar segir frá þessu á heimasíðu sinni. View this post on Instagram A post shared by VCU Track & XC (@vcutracknxc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira