Leita barna sem köstuðu klaka af brú á Miklubraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2024 13:54 Framrúða bílsins brotnaði eftir klakakastið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja stráka á barnsaldri, mögulega á aldrinum níu til ellefu ára, sem grunaðir eru um að hafa kastað stórum klaka af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík á sunnudag. Klakinn hafnaði á framrúðu bíls. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að bílnum hafi verið ekið Miklubraut til austurs á móts við Rauðagerði um klukkan 17:20 síðastliðinn sunnudag. Varla þurfi að taka fram að hér sé um stórhættulegt athæfi að ræða, enda geti ökumenn hæglega misst stjórn á bílnum við slíkt með ófyrirséðum afleiðingum. Ökumaður bílsins segir þrjá stráka hafa verið á brúnni þegar þetta gerðist. Framrúða bílsins var ónýt eftir atvikið. Þurfti að skipta henni út fyrir nýja með tilheyrandi kostnaði fyrir ökumanninn, sem lögregla segir að hafi verið illa brugðið eftir uppákomuna. Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444-1000. Einnig má koma upplýsingum á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is. Segist lögregla meðal annars eiga við upptökur úr myndavélum bíla sem ekið var þarna um á sama tíma. Þá biður lögregla foreldra og forráðamenn um að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af slíku háttalagi. Lögreglumál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að bílnum hafi verið ekið Miklubraut til austurs á móts við Rauðagerði um klukkan 17:20 síðastliðinn sunnudag. Varla þurfi að taka fram að hér sé um stórhættulegt athæfi að ræða, enda geti ökumenn hæglega misst stjórn á bílnum við slíkt með ófyrirséðum afleiðingum. Ökumaður bílsins segir þrjá stráka hafa verið á brúnni þegar þetta gerðist. Framrúða bílsins var ónýt eftir atvikið. Þurfti að skipta henni út fyrir nýja með tilheyrandi kostnaði fyrir ökumanninn, sem lögregla segir að hafi verið illa brugðið eftir uppákomuna. Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444-1000. Einnig má koma upplýsingum á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is. Segist lögregla meðal annars eiga við upptökur úr myndavélum bíla sem ekið var þarna um á sama tíma. Þá biður lögregla foreldra og forráðamenn um að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af slíku háttalagi.
Lögreglumál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira