Ákveðin svæði mun verr farin en önnur Jón Þór Stefánsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 7. febrúar 2024 23:36 Hallgrímur Örn Arngrímsson fór yfir stöðuna í Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Sigurjón Undanfarnar þrjár vikur hefur verið unnið að því að skoða sprungur og holrými í Grindavík. „Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
„Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira