Katrín uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 11:57 Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Forsætisráðherra er uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum, þar sem hraun rennur hratt í átt að heitavatnslögn. Ef allt fari á versta veg gætu Suðurnesin verið án heits vatns í tvo til þrjá daga. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“ Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“
Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira