Slökkt á loftræstingu og snjóbræðslukerfum á Keflavíkurflugvelli Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 16:20 Farþegi á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að slökkva á loftræstingu á Keflavíkurflugvelli til að halda hita á byggingunni. Allt flugvallarsvæðið verður brátt án alls heits vatns. Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar. Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar.
Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45