Kalt i morgunsárið en dregur úr frosti Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2024 07:23 Frost verður á bilinu tvö til þrettán stig síðdegis. Vísir/Vilhelm Nú í morgunsárið er kalt og rólegt veður á landinu en heldur mun draga úr frosti í dag. Annars verður skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en dálítil él austanlands og við norðurströndina. Frost verður á bilinu tvö til þrettán stig síðdegis. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði svipað veður á morgun, en suðaustantil á landinu gangi í norðaustan tíu til fimmtán metra á sekúndu og fari að snjóa. Hlýnar smám saman. „Annað kvöld má búast við austan kalda eða strekkingi á landinu og einhverjum éljum í flestum landshlutum. Á sunnudag er svo útlit fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda með dálítilli snjókomu um landið austanvert, en það hvessir smám saman við suðausturströndina. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður hins vegar þurrt að mestu. Vægt frost víðast hvar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan og norðaustan 5-15 m/s og dálítil él, en bjart að mestu á Vesturlandi, hvassast syðst. Snjókoma með köflum sunnantil eftir hádegi og einnig vestanlands um kvöldið. Frost yfirleitt 0 til 8 stig. Á sunnudag: Norðaustan 8-15, en 15-23 suðaustantil eftir hádegi. Snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið vestanvert. Hiti um eða undir frostmarki Á mánudag: Norðaustan og norðan 10-18. Snjókoma eða slydda austantil, annars él, en úrkomulítið á Suðvesturlandi. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðanátt og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Heldur kólnandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Vestan- og suðvestanátt og dálítil él, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi. Veður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði svipað veður á morgun, en suðaustantil á landinu gangi í norðaustan tíu til fimmtán metra á sekúndu og fari að snjóa. Hlýnar smám saman. „Annað kvöld má búast við austan kalda eða strekkingi á landinu og einhverjum éljum í flestum landshlutum. Á sunnudag er svo útlit fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda með dálítilli snjókomu um landið austanvert, en það hvessir smám saman við suðausturströndina. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður hins vegar þurrt að mestu. Vægt frost víðast hvar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan og norðaustan 5-15 m/s og dálítil él, en bjart að mestu á Vesturlandi, hvassast syðst. Snjókoma með köflum sunnantil eftir hádegi og einnig vestanlands um kvöldið. Frost yfirleitt 0 til 8 stig. Á sunnudag: Norðaustan 8-15, en 15-23 suðaustantil eftir hádegi. Snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið vestanvert. Hiti um eða undir frostmarki Á mánudag: Norðaustan og norðan 10-18. Snjókoma eða slydda austantil, annars él, en úrkomulítið á Suðvesturlandi. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðanátt og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Heldur kólnandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Vestan- og suðvestanátt og dálítil él, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira