Innlent

Raf­magns­laust í Njarð­vík og víða

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Rafmagn hefur slegið út víða í Reykjanesbæ.
Rafmagn hefur slegið út víða í Reykjanesbæ. Vísir/Egill Aðalsteinsson

Rafmagnslaust er í allri Innri Njarðvík og á ýmsum stöðum á svæðinu. HS Veitur greinir frá þessu og hvetur fólk til að takmarka rafmagnsnotkun sína.

„Fólk virðist aðeins vera að gleyma sér og álag á sumum svæðum er að fara yfir þolmörk með þeim afleiðingum að rafmagn er að slá út,“ stendur í tilkynningu sem HS Veitur birtu á Facebook.

„Endilega stöndum saman í þessu þar til ástandinu verður aflétt.“

Afleiðing




Fleiri fréttir

Sjá meira


×