Ekki hægt að segja til um hvenær heita vatnið kemur á Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. febrúar 2024 10:20 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Almannavarnir og HS Orka undirbúa lagningu annarrar hjáveitulagnar eftir að hin laskaðist undir hrauni í nótt. Heitavatnslaust er í Reykjanesbæ og álagið á rafmagnskerfið slíkt að slegið hefur út víða á svæðinu og segja almannavarnir kerfið vera að þolmörkum komið. Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“ Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“
Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira