Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 10:00 Real Madrid liðið þurfti að ferðast óvenju langa leið vegna verkfalla í Þýskalandi. Getty/Marcos del Mazo Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Liðsrúta Real Madrid, sem stórstjörnum liðsins, lenti nefnilegi í óhappi á leið sinni til Leipzig þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Rútan lenti þar í árekstri við hvítan Toyota á A4 hraðbrautinni á milli borganna Eichelborn og Hora. Þýska blaðið Bild segir frá óhappinu og að rútan hafi haldið leið sinni áfram eftir stutt stopp þar sem menn fullvissuðu sig um að rútan væri ökuhæf og allir ómeiddir í henni. Collision entre une Toyota et le bus du Real Madrid alors qu'il se rendait à Leipzig pour leur match de Ligue des Champions. Selon MARCA, le conducteur de la Toyota filmait le bus et s'est distrait, ce qui a causé l'accident pic.twitter.com/6lUDZ3KGdw— Rond Central (@rondcentrall) February 12, 2024 Svo var og hélt því leið Real Madrid áfram. Toyota bíllinn var aftur á móti talsvert skemmdur. Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að slysið hafi orðið vegna þess að aðdáandi var að mynda rútuna með símanum en missti fyrir vikið stjórn á bílnum sínum. Ferðalagið var aðeins flóknara en það hefði þurft að vera. Spænska liðið þurfti að lenda í Erfurt og keyra þaðan 160 kílómetra leið á áfangastað. Ástæðan voru verkföll á flugvellinum í Leipzig. Þetta er fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum en sá síðari fer fram 6. mars næstkomandi. Leikur RB Leipzig og Real Madrid fer fram í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildarleiki kvöldsins byrjar á klukkan 19.25 á sömu stöð en sjálfur leikurinn byrjar klukkan 20.00. Le bus du Real Madrid a fait un accident de la routehttps://t.co/fK97rZGtld— Foot Mercato (@footmercato) February 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Liðsrúta Real Madrid, sem stórstjörnum liðsins, lenti nefnilegi í óhappi á leið sinni til Leipzig þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Rútan lenti þar í árekstri við hvítan Toyota á A4 hraðbrautinni á milli borganna Eichelborn og Hora. Þýska blaðið Bild segir frá óhappinu og að rútan hafi haldið leið sinni áfram eftir stutt stopp þar sem menn fullvissuðu sig um að rútan væri ökuhæf og allir ómeiddir í henni. Collision entre une Toyota et le bus du Real Madrid alors qu'il se rendait à Leipzig pour leur match de Ligue des Champions. Selon MARCA, le conducteur de la Toyota filmait le bus et s'est distrait, ce qui a causé l'accident pic.twitter.com/6lUDZ3KGdw— Rond Central (@rondcentrall) February 12, 2024 Svo var og hélt því leið Real Madrid áfram. Toyota bíllinn var aftur á móti talsvert skemmdur. Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir því að slysið hafi orðið vegna þess að aðdáandi var að mynda rútuna með símanum en missti fyrir vikið stjórn á bílnum sínum. Ferðalagið var aðeins flóknara en það hefði þurft að vera. Spænska liðið þurfti að lenda í Erfurt og keyra þaðan 160 kílómetra leið á áfangastað. Ástæðan voru verkföll á flugvellinum í Leipzig. Þetta er fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum en sá síðari fer fram 6. mars næstkomandi. Leikur RB Leipzig og Real Madrid fer fram í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildarleiki kvöldsins byrjar á klukkan 19.25 á sömu stöð en sjálfur leikurinn byrjar klukkan 20.00. Le bus du Real Madrid a fait un accident de la routehttps://t.co/fK97rZGtld— Foot Mercato (@footmercato) February 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira