Segir hamfarir myndu fylgja í kjölfar innrásar Ísraelsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2024 06:54 Ibrahim Hasouna missti átta ástvini í árásum Ísraelsmanna, þegar ráðist var í aðgerðir til að frelsa gísla í haldi Hamas. Hasouna segir húsið þar sem ættingjar hans dvöldu hins vegar hafa verið langt frá þeim stað þar sem gíslunum var haldið. AP/Fatima Shbair Enn eykst þrýstingur á Ísraelsmenn um að falla frá áformum sínum um að ráðast inn í Rafah í suðurhluta Gasa en Martin Griffiths, yfirmaður mannúðarmála og neyðaraðstoðar hjá Sameinuðu þjóðunum, segir afleiðingarnar yrðu hamfarir. Griffiths sendi frá sér óvenju harðorða yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði að Palestínubúar á Gasa hefðu nú þegar mátt sæta árás sem væri fordæmalaus hvað varðaði umfang og hörku. Yfir milljón manns dveldu nú í Rafah og „störðu í andlit dauðans“. Griffiths sagði mat og lyf af skornum skammti og að menn gætu hvergi farið. Innrás inn yrði dauðadómur yfir öllu hjálparstarfi á svæðinu. Stephane Dujarric, talsmaður Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sagði Ísraelsmenn ekki hafa lagt fram neina áætlun um rýmingu svæðisins og að Sameinuðu þjóðirnar myndu ekki taka þátt í að flytja fólk á brott. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur varað Ísrael við því að ráðast inn í Rafah án þess að grípa til ráðstafana til að vernda almenna borgara. Þá hefur David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Breta og núverandi utanríkisráðherra, hvatt Ísraelsmenn til að hugsa sig tvisvar um áður en þeir láta til skarar skríða. Cameron sagði á breska þinginu í gær að Ísrael væri að brjóta alþjóðalög ef það tryggði ekki íbúum Gasa vatn og mat. Þá væri hreinlega ómögulegt að rýma Rafah fyrir fyrirhugaða innrás, líkt og Ísraelar hafa talað um. Ráðherrann sagði Bandaríkjamenn farna að íhuga að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, án samþykkis Ísraels. Ísraelsmenn ættu ekki að hafa neitunarvald hvað þetta varðaði. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Griffiths sendi frá sér óvenju harðorða yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði að Palestínubúar á Gasa hefðu nú þegar mátt sæta árás sem væri fordæmalaus hvað varðaði umfang og hörku. Yfir milljón manns dveldu nú í Rafah og „störðu í andlit dauðans“. Griffiths sagði mat og lyf af skornum skammti og að menn gætu hvergi farið. Innrás inn yrði dauðadómur yfir öllu hjálparstarfi á svæðinu. Stephane Dujarric, talsmaður Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sagði Ísraelsmenn ekki hafa lagt fram neina áætlun um rýmingu svæðisins og að Sameinuðu þjóðirnar myndu ekki taka þátt í að flytja fólk á brott. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur varað Ísrael við því að ráðast inn í Rafah án þess að grípa til ráðstafana til að vernda almenna borgara. Þá hefur David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Breta og núverandi utanríkisráðherra, hvatt Ísraelsmenn til að hugsa sig tvisvar um áður en þeir láta til skarar skríða. Cameron sagði á breska þinginu í gær að Ísrael væri að brjóta alþjóðalög ef það tryggði ekki íbúum Gasa vatn og mat. Þá væri hreinlega ómögulegt að rýma Rafah fyrir fyrirhugaða innrás, líkt og Ísraelar hafa talað um. Ráðherrann sagði Bandaríkjamenn farna að íhuga að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki, án samþykkis Ísraels. Ísraelsmenn ættu ekki að hafa neitunarvald hvað þetta varðaði.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira