267 sigurvegarar Valgerður Sigurðardóttir skrifar 14. febrúar 2024 10:31 Um síðustu helgi ætlaði þakið hreinlega að rifna af Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar fór fram meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fyrir börn á aldrinum 11 til 14 ára. Börn af öllu landinu voru þar samankominn og gleðin réð svo sannarlega ríkjum. Það er dásamleg upplifun að vera á móti líkt og því sem haldið um síðustu helgi. Keppnisgleðin skein úr hverju andliti, samhugur og samheldni var allsráðandi. Þar sem krakkarnir hvöttu hvort annað áfram algerlega óháð því hvort að þau voru liðsfélagar eða í öðrum liðum. Það fallega við frjálsar íþróttir er að þar eru allir að keppa við sjálfan sig og mættir til þess að bæta eigin árangur og það var svo sannarlega gert um síðustu helgi því þar hreinlega rigndi inn tilkynningum um bætingar á persónulegum árangri hjá keppendum. Það voru 267 sigurvegarar í Laugardalnum um helgina. Því miður fer ekki mikið fyrir umfjöllun um þetta mót í fjölmiðlum sem er sorglegt þar sem okkur vantar nú heldur betur jákvæðar og uppbyggilegar fréttir. Sjálfboðaliðar En það væri ekki hægt að halda svona mót nema einfaldlega vegna þessa að fjöldi manns tekur sinn frítíma í að vinna á þeim. Sjálfboðaliðar sem fá svo allt of sjaldan hrós, takk kæru sjálfboðaliðar sem gáfuð ykkar tíma um helgina. Takk fyrir að standa í þessari óeigingjörnu vinnu. Ykkar vinna varð til þess að ég á sigurvegara sem sigraði sjálfa sig um helgina og sofnaði með bros á vör á sunnudagskvöldið. Takk aftur fyrir ykkur kæru sjálfboðaliðar því án ykkar væri íþróttastarf á Íslandi fátæklegt. Höfundur er fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valgerður Sigurðardóttir Frjálsar íþróttir Íþróttir barna Mest lesið Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar Sjá meira
Um síðustu helgi ætlaði þakið hreinlega að rifna af Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar fór fram meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fyrir börn á aldrinum 11 til 14 ára. Börn af öllu landinu voru þar samankominn og gleðin réð svo sannarlega ríkjum. Það er dásamleg upplifun að vera á móti líkt og því sem haldið um síðustu helgi. Keppnisgleðin skein úr hverju andliti, samhugur og samheldni var allsráðandi. Þar sem krakkarnir hvöttu hvort annað áfram algerlega óháð því hvort að þau voru liðsfélagar eða í öðrum liðum. Það fallega við frjálsar íþróttir er að þar eru allir að keppa við sjálfan sig og mættir til þess að bæta eigin árangur og það var svo sannarlega gert um síðustu helgi því þar hreinlega rigndi inn tilkynningum um bætingar á persónulegum árangri hjá keppendum. Það voru 267 sigurvegarar í Laugardalnum um helgina. Því miður fer ekki mikið fyrir umfjöllun um þetta mót í fjölmiðlum sem er sorglegt þar sem okkur vantar nú heldur betur jákvæðar og uppbyggilegar fréttir. Sjálfboðaliðar En það væri ekki hægt að halda svona mót nema einfaldlega vegna þessa að fjöldi manns tekur sinn frítíma í að vinna á þeim. Sjálfboðaliðar sem fá svo allt of sjaldan hrós, takk kæru sjálfboðaliðar sem gáfuð ykkar tíma um helgina. Takk fyrir að standa í þessari óeigingjörnu vinnu. Ykkar vinna varð til þess að ég á sigurvegara sem sigraði sjálfa sig um helgina og sofnaði með bros á vör á sunnudagskvöldið. Takk aftur fyrir ykkur kæru sjálfboðaliðar því án ykkar væri íþróttastarf á Íslandi fátæklegt. Höfundur er fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun