Liggja undir feldi með tilboð ráðherra Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2024 10:45 Frá vinstri: Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst. Vísir Stjórnir bæði Háskólans í Reykjavík (HR) og Háskólans á Bifröst funda á næstu dögum um hvort taka eigi tilboði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskólaráðherra um að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Sjá meira
Þetta staðfesta bæði Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Bifrastar, í samtali við fréttastofu. „Við erum bara afar þakklát fyrir að geta mátað okkur við skólagjaldaleysi. Nemendur okkar borga skatta eins og nemendur í opinberu háskólunum og því mikið réttlætismál fyrir þá að við skoðum þetta tilboð alvarlega. Þetta hentar einnig háskólanum á Bifröst því við erum í sameiningarviðræðum við Háskólann á Akureyri. Fjarnám er mikið jafnréttismál. Í því eru vinnandi nemendur, nemendur með börn. Því er til mikils að vinna fyrir þá að þurfa ekki að skuldsetja sig,“ segir Margrét. Stjórn skólans fundar á föstudag og þykir henni líklegt að ákvörðunin verði kynnt um helgina. Sömuleiðis fundar stjórn HR á næstu dögum. Nú þegar hefur einn sjálfstætt starfandi skóli, Listaháskóli Íslands, samþykkt tilboð ráðherra og munu skólagjöld þar falla niður á næsta skólaári. Nemendur greiða einungis 75 þúsund krónur í skráningargjald við upphaf skólaárs.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Sjá meira