„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 19:59 Arnar Guðjónsson var vonsvikinn eftir leik kvöldsins. Vísir/Diego Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. „Seinni hálfleikur í heild sinni er mjög slakur og þeir fara mjög illa með okkur í sókn í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta einhvern veginn gefumst við upp. Blaðran sprungin, trúin farin og andleysi,“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar eftir 101-83 tap fyrir Haukum í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að það hefði verið erfitt að horfa upp á hans lið einfaldlega ekki hafa hausinn í að gera atlögu að sigrinum í fjórða leikhluta. „Það er bara eins og að vera fastur í einhverri hryllingsmynd. Þetta var rosalega þungt og erfitt. Mér líður bara mjög illa, ég skal viðurkenna það.“ Arnar sagði að þrátt fyrir nokkuð góðan gang á æfingum þá legðist það á sálina á öllum þegar svona illa gengur en Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á þessu ári og tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. „Við erum með hóp af góðum strákum sem eru að leggja sig fram. Á æfingum er góður taktur í þeim en auðvitað leggst þetta á okkur alla. Þetta er vinnan hjá fólki, lífsviðurværi hjá mörgum og ástríðan hjá okkur. Þegar það gengur illa þá er lífið ekki skemmtilegt, alveg sama hvað annað er í gangi.“ „Það verður bara þungt og þyngra með hverjum tapleiknum. Fólk setur rosalegan tíma í þetta og rosalega ástríðu. Þetta er mjög erfitt andlega.“ Framundan er landsleikjafrí í Subway-deildinni og var Arnar með á hreinu hvað væri framundan hjá Garðbæingum. „Við þurfum aðeins að breyta um leikstíl og það var svo sem búið að ákveða það fyrir þennan leik. Við ætlum aðeins að reyna að nýta fríið aðeins í að finna einhverjar nýjar leiðir. Það er ekkert verið að fara leggjast niður. Það þarf að bíta í skjaldarrendur og spyrna í botninn. Því ég ætla rétt að vona að honum séð náð.“ Subway-deild karla Stjarnan Haukar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
„Seinni hálfleikur í heild sinni er mjög slakur og þeir fara mjög illa með okkur í sókn í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta einhvern veginn gefumst við upp. Blaðran sprungin, trúin farin og andleysi,“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar eftir 101-83 tap fyrir Haukum í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að það hefði verið erfitt að horfa upp á hans lið einfaldlega ekki hafa hausinn í að gera atlögu að sigrinum í fjórða leikhluta. „Það er bara eins og að vera fastur í einhverri hryllingsmynd. Þetta var rosalega þungt og erfitt. Mér líður bara mjög illa, ég skal viðurkenna það.“ Arnar sagði að þrátt fyrir nokkuð góðan gang á æfingum þá legðist það á sálina á öllum þegar svona illa gengur en Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á þessu ári og tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum. „Við erum með hóp af góðum strákum sem eru að leggja sig fram. Á æfingum er góður taktur í þeim en auðvitað leggst þetta á okkur alla. Þetta er vinnan hjá fólki, lífsviðurværi hjá mörgum og ástríðan hjá okkur. Þegar það gengur illa þá er lífið ekki skemmtilegt, alveg sama hvað annað er í gangi.“ „Það verður bara þungt og þyngra með hverjum tapleiknum. Fólk setur rosalegan tíma í þetta og rosalega ástríðu. Þetta er mjög erfitt andlega.“ Framundan er landsleikjafrí í Subway-deildinni og var Arnar með á hreinu hvað væri framundan hjá Garðbæingum. „Við þurfum aðeins að breyta um leikstíl og það var svo sem búið að ákveða það fyrir þennan leik. Við ætlum aðeins að reyna að nýta fríið aðeins í að finna einhverjar nýjar leiðir. Það er ekkert verið að fara leggjast niður. Það þarf að bíta í skjaldarrendur og spyrna í botninn. Því ég ætla rétt að vona að honum séð náð.“
Subway-deild karla Stjarnan Haukar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira