Við viljum öll vernda náttúru Íslands Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 12:30 Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Sjá meira
Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar.
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar