Boraði í nefið og nuddaði puttanum í pizzadeigið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2024 13:14 Myndin er úr safni. Omer Taha Cetin/Getty Images Forsvarsmenn Domino's pizzakeðjunnar í Japan hafa beðist afsökunar vegna starfsmanns sem boraði í nefið og nuddaði svo puttanum í pizzadeigið. Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar. Japan Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Sky fréttastofunnar um málið að myndband af athæfinu hafi vakið mikla athygli. Myndbandinu var hlaðið upp á japanska spjallvefinn Bakusai. Örfáum klukkustundum síðan báðust forsvarsmenn keðjunnar afsökunar á samfélagsmiðlum. Veitingastaðurinn er í Amagasaki borg og var honum lokað í kjölfarið og starfsmenn beittir viðurlögum samkvæmt stefnu fyrirtækisins, að því er segir í frétt Sky. Domino's Japan has apologized after someone uploaded a video that appears to show one of its employees picking his nose whole kneading pizza dough. The branch in question (in Amagasaki) was swiftly closed and the people involved may face legal action.pic.twitter.com/oeiqmMp6fY— Jeffrey J. Hall (@mrjeffu) February 12, 2024 Fleiri dæmi Þess er getið í frétt miðilsins að önnur myndbönd í svipuðum stíl hafi reynst afar vinsæl í Japan að undanförnu. Þannig hafa birst fjöldi myndbanda þar sem má sjá gesti fara ósæmilega með matvæli á súsí veitingastöðum í landinu. Þrír hafa verið handteknir í kjölfar slíkra myndbanda. Í einu má sjá viðskiptavin á veitingastað sleikja fingurna á sér og snerta súsí bita á færibandi sem ætlaðir voru öðrum viðskiptavinum. Í öðrum myndböndum má meðal annars sjá viðskiptavini setja wasabi á súsí bita sem í boði voru fyrir aðra viðskiptavini og sleikja skeiðar sem ætlaðar eru til sameinginlegra notkunar.
Japan Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira