Hamar og Þróttur mætast í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 22:34 Hamarsmenn eiga titil að verja og freista þess að vinna fjórða bikarmeistaratitilinn í röð. Vísir/ Mummi Lú Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf. Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30. Blak Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Hamarsmenn hafa orðið bikarmeistarar seinustu þrjú ár í röð og freista þess nú að bæta fjórða tiltinum í röð við. Liðið vann fyrstu hrinu gegn KA í kvöld 25-19. Önnur hrina var svo æsispennandi þar sem Hamarsmenn höfðu að lokum betur 28-26 í sannkallaðri maraþonhrinu áður en KA-menn minnkuðu muninn í 2-1 með 25-22 sigri í þriðju hrinu. Norðanmenn unnu svo fjórðu hrinuna 25-19 og knúðu þannig fram oddahrinu. Þar reyndust Hamarsmenn að lokum sterkari og unnu 15-10. Sætið í úrslitum var því bókað og möguleikinn á fjórða bikarmeistaratitlinum í röð enn á lífi. Í viðureign Þróttar og Stálúlfs var ekki minna um spennu, en Þróttur vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-16. Stálúlfur snéri taflinu hins vegar við í annarri hrinu og vann 25-16 áður en Þróttur tók forystuna á ný með því að sigra þriðju hrinuna 27-25. Stálúlfur gafst þó ekki upp og knúði frm oddahrinu með 25-21 sigri í fjórðu hrinu, en þar reyndust Þróttarar sterkari og tryggðu þeir sér sæti í úsrslitum með 15-13 sigri. Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mætast því í úrslitum bikarkeppninnar, en úrslitaleikurinn fer fram í Digranesi á morgun klukkan 15:30.
Blak Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti