Stöð 2 Sport 2
Helstu NBA sérfræðingar landsins mæta í Lögmál leiksins og fara yfir stöðu mála í deildinni. Þátturinn hefst kl. 20:00
Vodafone Sport
Við tökum daginn snemma á Vodafone Sport stöðinni, með útsendingu frá Heimsmeistaramótinu í borðtennis og hefst útsending kl. 08:00
Seinni partinn og fram á kvöld er það svo NHL deildin í íshokkí sem tekur við. Klukkan 17:35 er það leikur Sabres og Ducks og kl. 20:35 eru það Kraken og Red Wings sem mætast.