Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:29 Damian Lillard var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hér er hann með verðlaunagripinn ásamt liðsfélaga sínum hjá Milwaukee Bucks, Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira