Hvetur íslensk stjórnvöld að banna sjókvíaeldi áður en það verður of seint Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. febrúar 2024 10:00 Hilary Franz, umhverfisráðherra Washingtonríkis, varr íslensk stjórnvöld við aðgerðaleysi. Vísir/Einar Umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum hvetur íslensk stjórnvöld að banna sjókvíaeldi. Hún segist óska þess að hún sjálf hefði bannað það í heimaríkinu áður en 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúruna. Hilary Franz hefur verið umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum frá árinu 2017 og er í dag í framboði til ríkisstjóra fyrir Demókrataflokkinn. Franz var stödd hér á landi í tilefni frumsýningar heimildarmyndarinnar Laxaþjóð, sem fjallar um sjókvíaeldi hér á landi. Franz greip til róttækra aðgerða í heimaríki sínu í kjölfar þess að stórfelld slysaslepping varð, sem átti eftir að draga dilk á eftir sér. „Það voru fjórar stórar eldisstöðvar við strendur okkar og þær flugu undir ratsjárgeisluann þangað til 19. ágúst 2017. Ég hafði verið í embætti í um átta mánuði þegar það varð algert hrun í einni eldisstöðinni,“ segir Franz. 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúru Washington af stofni Atlantshafslax, tegund semer ókunnugur Kyrrahafinu sem Washington liggur við. „Þeir blönduðust innlenda laxastofninum sem á satt best að segja á brattann að sækja.“ Við tók umfangsmikil aðgerð við að fanga eldislaxana. Enn þann dag í dag, rúmum sex árum síðar, hefur aðeins um helmingur þeirra verið fangaður. Hún segir laxeldisfyrirtækið hafa kennt háflóði um þetta umhverfisslys en: „Sannleikurinn er sá að þeir höfðu vanrækt viðhald í stöðinni þar sem gríðarleg þyngsli af hrúðurkörlum og fleiru hafði safnast á kvíarnar og netin. Þeir höfðu ekki hreinsað þær almennilega svo það þurfti ekki annað en sjávarfallastraum og þennan þunga til að eyðileggja kvína,“ segir Fanz. Víti til varnaðar Nú hefur laxeldi verið bannað í Washingtonríki. Eitt af áhyggjuefnunum var að lokun fiskeldisstöðva hefði neikvæð áhrif á hagkerfi smárra byggða en svo var ekki. Yfirvöld hafi tekið þátt í nýsköpun og aðstoðað fyrirtæki með sjálfbærni að leiðarljósi að komast á fót. „Við getum stundað fiskeldi án þess að það hafi áhrif á innlenda stofna með því að hafa það uppi á landi.“ Spurningin sé ekki hvort slysaslepping af sömu stærðargráðu og í Washington gerist hér á landi heldur hvenær. „Ef ég hefði gripið til aðgerða fyrir fram... Ég var ekki í aðstöðu, hvorki hvað þekkingu né forystu varðar, til að ég gæti það. Ef ég get hjálpað Íslendingum þá væri það: Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi. Og þeir geta litið til okkar og séð að það er bara tímaspursmál.“ Sjókvíaeldi Fiskeldi Bandaríkin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13 Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27 MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Sjá meira
Hilary Franz hefur verið umhverfisráðherra Washingtonríkis í Bandaríkjunum frá árinu 2017 og er í dag í framboði til ríkisstjóra fyrir Demókrataflokkinn. Franz var stödd hér á landi í tilefni frumsýningar heimildarmyndarinnar Laxaþjóð, sem fjallar um sjókvíaeldi hér á landi. Franz greip til róttækra aðgerða í heimaríki sínu í kjölfar þess að stórfelld slysaslepping varð, sem átti eftir að draga dilk á eftir sér. „Það voru fjórar stórar eldisstöðvar við strendur okkar og þær flugu undir ratsjárgeisluann þangað til 19. ágúst 2017. Ég hafði verið í embætti í um átta mánuði þegar það varð algert hrun í einni eldisstöðinni,“ segir Franz. 350 þúsund eldislaxar sluppu út í náttúru Washington af stofni Atlantshafslax, tegund semer ókunnugur Kyrrahafinu sem Washington liggur við. „Þeir blönduðust innlenda laxastofninum sem á satt best að segja á brattann að sækja.“ Við tók umfangsmikil aðgerð við að fanga eldislaxana. Enn þann dag í dag, rúmum sex árum síðar, hefur aðeins um helmingur þeirra verið fangaður. Hún segir laxeldisfyrirtækið hafa kennt háflóði um þetta umhverfisslys en: „Sannleikurinn er sá að þeir höfðu vanrækt viðhald í stöðinni þar sem gríðarleg þyngsli af hrúðurkörlum og fleiru hafði safnast á kvíarnar og netin. Þeir höfðu ekki hreinsað þær almennilega svo það þurfti ekki annað en sjávarfallastraum og þennan þunga til að eyðileggja kvína,“ segir Fanz. Víti til varnaðar Nú hefur laxeldi verið bannað í Washingtonríki. Eitt af áhyggjuefnunum var að lokun fiskeldisstöðva hefði neikvæð áhrif á hagkerfi smárra byggða en svo var ekki. Yfirvöld hafi tekið þátt í nýsköpun og aðstoðað fyrirtæki með sjálfbærni að leiðarljósi að komast á fót. „Við getum stundað fiskeldi án þess að það hafi áhrif á innlenda stofna með því að hafa það uppi á landi.“ Spurningin sé ekki hvort slysaslepping af sömu stærðargráðu og í Washington gerist hér á landi heldur hvenær. „Ef ég hefði gripið til aðgerða fyrir fram... Ég var ekki í aðstöðu, hvorki hvað þekkingu né forystu varðar, til að ég gæti það. Ef ég get hjálpað Íslendingum þá væri það: Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi. Og þeir geta litið til okkar og séð að það er bara tímaspursmál.“
Sjókvíaeldi Fiskeldi Bandaríkin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13 Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27 MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Sjá meira
Sjókvíar byggingarleyfisskyldar og starfsemin sé því ólögleg Frá og með deginum í dag verður gerð krafa um byggingarleyfi vegna sjókvía þar sem þau teljast mannvirki samkvæmt lögum. Lögfræðingur segir að stöðva þurfi starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja þar til búið sé að afla tilskilinna leyfa. Samfélagið hafi stórtapað á því að lögin hafi ekki verið virkjuð fyrr. 15. febrúar 2024 19:13
Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. 7. febrúar 2024 11:27
MAST íhugar að kæra Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og sjóvkvíeldi hér á landi á síðustu þremur árum og þar af teljast ríflega sextíu alvarleg. Matvælastofnun íhugar að kæra fyrirtækið Arctic Sea Farm til ríkissaksóknara vegna tveggja alvarlegra mála. 4. janúar 2024 18:30