Tveir ákærðir fyrir morð í sigurgöngu Kansas City Chiefs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 23:53 Þau sem særðust í árásinni eru á aldrinum 8 til 47 ára. AP Tveir karlmenn eru ákærðir fyrir morð eftir að kona lét lífið og 22 særðust í skotárás í lestarstöð nærri sigurgöngu ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs síðasta miðvikudag, fjórum dögum eftir að ofurskálin fór fram. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar. NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar.
NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31