Topp tíu listi yfir nauðsynlegar skíðavörur Everest 22. febrúar 2024 11:57 Hlýr og fallegur skíðafatnaður og öruggur skíðabúnaður skiptir öllu máli. Skoðaðu Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. Skíðavertíðin er í hámarki hér á landi næstu vikurnar og fjöldi skíðasvæða um land allt eru full af glöðu fólki á öllum aldri. Að sjálfsögðu skiptir miklu máli að klæða sig vel (og jafnvel smart!) og huga að örygginu. Hér er Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. 1. Góð og falleg ullarföt eru ómissandi í skíðaferðina. Þau eru lykillinn að því að þér verði ekki kalt á meðan þú skíðar brekkurnar og geta einnig virkað sem Aprés ski fatnaður. 2. Vertu viss um að pakka góðum skíðalúffum í töskuna þína. Að vera köld og blaut á höndum skemmir góðan dag í fjallinu. 3. Að vera í réttum sokkum er gríðarlega mikilvægt. Alls ekki gera þau mistök að vera í gömlu góðu bómullarsokkunum. Nútíma skíðasokkar halda okkur þurrum, heitum og koma í veg fyrir nuddsár. 4. Skíðajakki og buxur! Skíðafatnaður þarf að vera úr lipru efni með góða öndun og vatnsheldni. Fatnaðurinn í dag er orðinn léttur og er ekki allt of þykkur. 5. Millilagið skiptir miklu máli og margir möguleikar eru í boði. Gamla góða flíspeysan, þykk skyrta eða einfaldlega einhver flott ullarpeysa. 6. Þegar kemur að skíðum og skíðaskóm er afar mikilvægt að vera með búnað sem hæfir eigin getu. Hjá okkur í Everest færð þú leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar þegar þú velur búnað. 7. Það mikilvægasta af öllu er góður hjálmur sem hlífir og heldur hita á kollinum okkar. 8. Skíðagleraugu og sólgleraugu eru skyldueign fyrir allt skíðafólk. Gleraugun hlífa augunum okkar frá sól og vindi en mörg gleraugu í dag skerpa einnig á línum í snjónum þannig að við sjáum betur í erfiðari aðstæðum. 9. Skíðadagarnir eru oft langir og þá er gott að vera með lítinn bakpoka til þess að geyma aukaflíkur og smá nesti í. 10. Þegar hjálmurinn fer af eftir langan dag á skíðum er gott að geta sett húfuna á sig. Topp tíu listinn Skíðasvæði Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Að sjálfsögðu skiptir miklu máli að klæða sig vel (og jafnvel smart!) og huga að örygginu. Hér er Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. 1. Góð og falleg ullarföt eru ómissandi í skíðaferðina. Þau eru lykillinn að því að þér verði ekki kalt á meðan þú skíðar brekkurnar og geta einnig virkað sem Aprés ski fatnaður. 2. Vertu viss um að pakka góðum skíðalúffum í töskuna þína. Að vera köld og blaut á höndum skemmir góðan dag í fjallinu. 3. Að vera í réttum sokkum er gríðarlega mikilvægt. Alls ekki gera þau mistök að vera í gömlu góðu bómullarsokkunum. Nútíma skíðasokkar halda okkur þurrum, heitum og koma í veg fyrir nuddsár. 4. Skíðajakki og buxur! Skíðafatnaður þarf að vera úr lipru efni með góða öndun og vatnsheldni. Fatnaðurinn í dag er orðinn léttur og er ekki allt of þykkur. 5. Millilagið skiptir miklu máli og margir möguleikar eru í boði. Gamla góða flíspeysan, þykk skyrta eða einfaldlega einhver flott ullarpeysa. 6. Þegar kemur að skíðum og skíðaskóm er afar mikilvægt að vera með búnað sem hæfir eigin getu. Hjá okkur í Everest færð þú leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar þegar þú velur búnað. 7. Það mikilvægasta af öllu er góður hjálmur sem hlífir og heldur hita á kollinum okkar. 8. Skíðagleraugu og sólgleraugu eru skyldueign fyrir allt skíðafólk. Gleraugun hlífa augunum okkar frá sól og vindi en mörg gleraugu í dag skerpa einnig á línum í snjónum þannig að við sjáum betur í erfiðari aðstæðum. 9. Skíðadagarnir eru oft langir og þá er gott að vera með lítinn bakpoka til þess að geyma aukaflíkur og smá nesti í. 10. Þegar hjálmurinn fer af eftir langan dag á skíðum er gott að geta sett húfuna á sig.
Topp tíu listinn Skíðasvæði Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira