Sjálfboðaliðar komu tólf dvalarleyfishöfum frá Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 21:44 Sautján til viðbótar eru á næsta lista út samkvæmt Semu. Vísir/Vilhelm 12 einstaklingum sem fengið hafa dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar var komið yfir landamæri Egyptalands af hópi sjálfboðaliða í dag. Sema Erla Serdaroglu greinir frá því að á meðal þeirra séu særð og veik börn og alvarlega veikum eldri manni. Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira