Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 15:31 Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic. getty/Cliff Hawkins Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira