Umfangsmiklar loftskeytaárásir á Húta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. febrúar 2024 23:21 Loftskeytaárásir Húta á skipaumferð um Rauðahafið hafa valdið miklu tjóni. Sjóher Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Bretar gerðu með stuðningi fleiri ríkja loftárás á átján skotmörk Húta í Jemen í dag. Er þetta fjórða árásin á Hútana frá því að flugskeytaárásir þeirra hófust í Rauðahafinu í nóvember. Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu. Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu.
Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent