Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 10:01 Jürgen Klopp fagnar með enska deildabikarinn á Wembley í gær. Þetta var áttundi titill félagsins undir hans stjórn. Getty/Marc Atkins/ Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024 Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024
Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13
Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira