Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2024 15:31 Saci, lukkudýr Internacional, hefur verið sakað um óviðeigandi hegðun í garð sjónvarpskonu. getty/Silvio Avila Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Eftir að Internacional skoraði sigurmark í leik gegn Gremino í brasilísku úrvalsdeildinni í fótbolta faðmaði lukkudýr liðsins, Saci, sjónvarpskonuna Gisele Kumpel, algjörlega óumbeðinn. „Hann kom upp að mér, faðmaði mig og hélt því áfram. Jafnvel þótt hann væri með grímuna ýtti hann við höfðinu á mér og þóttist kyssa mig. Ég heyrði kosshljóðið og fann fyrir svita hans. Ég var eina konan á þessum hluta vallarins. Það voru aðrir fréttamenn þarna en hann gerði þetta bara við mig,“ sagði Kumpel. Hún lét manninn sem leikur lukkudýrið svo heyra það á samfélagsmiðlum. „Enn einn dagurinn þar sem konur líða fyrir það að sinna sinni vinnu í fótbolta vegna hálfvita sem eru glæpamenn.“ Internacional setti manninn til hliðar og þarf því að finna nýjan einstakling til að leika Saci. Félagið hefur afhent lögreglu myndbönd af atburðum á hliðarlínunni í leiknum gegn Gremio sem Internacional vann, 3-2. Brasilía Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Eftir að Internacional skoraði sigurmark í leik gegn Gremino í brasilísku úrvalsdeildinni í fótbolta faðmaði lukkudýr liðsins, Saci, sjónvarpskonuna Gisele Kumpel, algjörlega óumbeðinn. „Hann kom upp að mér, faðmaði mig og hélt því áfram. Jafnvel þótt hann væri með grímuna ýtti hann við höfðinu á mér og þóttist kyssa mig. Ég heyrði kosshljóðið og fann fyrir svita hans. Ég var eina konan á þessum hluta vallarins. Það voru aðrir fréttamenn þarna en hann gerði þetta bara við mig,“ sagði Kumpel. Hún lét manninn sem leikur lukkudýrið svo heyra það á samfélagsmiðlum. „Enn einn dagurinn þar sem konur líða fyrir það að sinna sinni vinnu í fótbolta vegna hálfvita sem eru glæpamenn.“ Internacional setti manninn til hliðar og þarf því að finna nýjan einstakling til að leika Saci. Félagið hefur afhent lögreglu myndbönd af atburðum á hliðarlínunni í leiknum gegn Gremio sem Internacional vann, 3-2.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira