Fór inn á flugbraut, inn í flugvél og handtekinn við lendingu Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 19:29 Maðurinn var ekki handtekinn á Reykjavíkurflugvelli, heldur þar sem hann lenti. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn í dag eftir að hann fór yfir grindverk og inn á virka flugbraut á flugvellinum í Reykjavík. Þar fór hann þó upp í flugvél og var ekki handtekinn fyrr en við lendingu, samkvæmt dagbók lögreglu. Ekki kemur fram hvert maðurinn flaug og þar með hvar hann var handtekinn. Í dagbókinni segir einnig að maður hafi verið handtekinn fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjavík í dag. Hann hrækti í andlit lögreglumanns þegar hann var handtekinn. Annar maður sparkaði í lögregluþjón þegar verið var að handtaka hann í miðborginni fyrir ölvun og óspektir. Lögreglunni barst í dag tilkyningu um líkamsárás og þjófnað á bíl í Kópavogi. Það mál er til rannsóknar. Þá bárust nokkrar tilkynningar um þjófnaði. Einn átti sér stað í búningsklefa sundlaugar, annar í bíl og einn til í matvöruverslun. Í einu tilfelli til viðbótar var tilkynnt um þjóf sem hafði stolið vörum úr nokkrum verslunum í verslunarmiðstöð. Lögregluþjónar handtóku í dag ökumann sem hafði látið sig hverfa eftir árekstur. Sá er grunaður um ýmis umferðalagabrot og þar á meðal að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglumál Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Ekki kemur fram hvert maðurinn flaug og þar með hvar hann var handtekinn. Í dagbókinni segir einnig að maður hafi verið handtekinn fyrir húsbrot og eignaspjöll í Reykjavík í dag. Hann hrækti í andlit lögreglumanns þegar hann var handtekinn. Annar maður sparkaði í lögregluþjón þegar verið var að handtaka hann í miðborginni fyrir ölvun og óspektir. Lögreglunni barst í dag tilkyningu um líkamsárás og þjófnað á bíl í Kópavogi. Það mál er til rannsóknar. Þá bárust nokkrar tilkynningar um þjófnaði. Einn átti sér stað í búningsklefa sundlaugar, annar í bíl og einn til í matvöruverslun. Í einu tilfelli til viðbótar var tilkynnt um þjóf sem hafði stolið vörum úr nokkrum verslunum í verslunarmiðstöð. Lögregluþjónar handtóku í dag ökumann sem hafði látið sig hverfa eftir árekstur. Sá er grunaður um ýmis umferðalagabrot og þar á meðal að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira