Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2024 13:35 Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. vísir/arnar/ívar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu
Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent